Laugardaginn 13. apríl
Staðseting: Mjölnir MMA - Öskjuhlíð.
Frá kl. 10:00 - 16:00 - með matarhléi.
Verð: 0 kr.
Langar þig að læra að vera “Fighting extras” í sjónvarps og kvikmyndaverkefnum og auka líkurnar á því að ÞÚ verðir valin/n í slík verkefni.
ÓKEYPIS námskeið verður haldið laugardaginn 13.apríl í Mjölni, Öskjuhlíð. Milli kl. 10:00-16:00.
Á námskeiðinu verður farið í eftirfarandi hluti:
Grunnbeiting á vopnum (sverð, skjöldur, spjót, exi, bogi ofl.)
Einnig tökum við fyrir göngur í takt, skjaldborgir og áhlaup.
Ekki hika við að skrá þig!
Skráning fer fram í gegnum ronja@stunt.is
Back to All Events
Earlier Event: September 16
Stunt driving seminar