Back to All Events

Stunt 101


  • Mjölnir Flugvallarvegur Reykjavík Reykjavík, Reykjavíkurborg Iceland (map)

Stunt 101

STUNT 101

Er sex vikna grunnnámskeið í áhættuleik. Námskeiðið er kennt á þriðjudagskvöldum kl 19:30, tvær klukkustundir í senn, í sex vikur.

Á námskeiðinu er farið vel í öryggisatriði, bæði á setti og í undirbúningi. Farið verður yfir allt ferlið, frá því senan er skrifuð í handriti og þar til hún er kominn á skjáinn.
Farið er vel í uppsetningu á senum sem fela í sér áhættuleik. Tæknin á bak við ýmiskonar átök, bardaga, slys, föll, miðaldarskylmingar, stigaföll, stunt rigging, lendingar á loftdýnu, leiktækni og margt fleira spennandi.

Ekki hika við skrá þig.


Skráðu þig með því að greiða námskeiðsgjaldið 54.500kr inná
Rn: 0133-26-007771

Kt: 691122-2470

Kvittun sendist á immahelga@stunt.is

Ef það eru einhverjar spurningar um námskeiðið ekki hika við að hafa samband


Earlier Event: April 13
Fighting extras