Icelandic Stunts í samstarfi við Action Vehicles verða með námskeið í nákvæmnis akstri fyrir kvikmyndir.
Lærðu nákvæmnis akstur fyrir kvikmyndir undir handleiðslu Action Vehicles.
Action Vehicles hafa sinnt áhættuakstri á Íslandi undanfarin ár. Bæði í íslenskum og erlendum kvikmyndaverkefnum. Þar ber að nefna.
Heart of Stone
Fortitude
Ófærð
Berdreymi
Svörtu Sandar
Námskeiðið hefst á fræðslu um nákvæmnis og áhættuakstur. Þar verður farið yfir öryggisreglur sem þarf að fylgja. Í kjölfarið verður í verklegar æfingar, má þar nefna.
Handbremsu slide, bæði 90° og 180°
Bakkfærni, hraði og nákvæmni, slalom
Nákvæmnisakstur, keilubraut
90° slide milli bíla á ferð
Reverse 180
Slide to stop að myndavél
High speed fishtailing (bíl sveiflað að aftan á ferð)
Elta “myndavélabíl” (æfa nákvæmni að elta og fylgja bíl með cameru arm)
Námskeiðið fer fram helgina 16. og 17. sept, milli kl 09:00 og 17:00 báða dagana. Í hádeginu er 45 mín matarhlé. Námskeiðið fer fram á keppnisbraut AÍH á Kaphelluhrauni - 220 Hafnarfjörður.
Námskeiðið er hannað fyrir góða ökumenn sem vilja taka aksturshæfni sína uppá hærra plan í öruggu umhverfi.
Athugið að það er takmarkarð pláss, aðeins 10 sæti í boði. Tryggðu þér sæti með því að ganga frá greiðslu og senda kvittun á jonvidar@stunt.is
Verð 170.000kr (Bílarnir sem notaðir eru á námskeiðinu eru innifaldir í verði)
Kt: 691122-2470
Rn: 0133-26-007771